Skrifstofa

Skógarkolefni er verkefni í umsjón Skógræktarinnar. Úlfur Óskarsson, verkefnastjóri kolefnismála hjá Skógræktinni, sér um daglegan rekstur skrifstofu Skógarkolefnis og svarar fyrirspurnum sem sendar eru á netfangið skogarkolefni@skogarkolefni.is.

HAFA SAMBAND