22.05.2023
Nýjar hagtölur um norrænu skóganna
Jafnvel þótt á Norðurlöndunum sé einungis að finna 1,6 prósent af skógarþekju heimsins eru þetta mjög mikilvægir skógar fyrir heiminn allan. Af öllum timburvörum og pappír á heimsmarkaðnum koma koma sextán prósent frá Svíþjóð og Finnlandi og fjórtán prósent af allri kvoðu til pappírsgerðar. Þetta er meðal staðreynda sem finna má í hagtölum norrænna skóga sem nýkomnar eru út í aukinni mynd frá fyrstu útgáfunni 2020.