Skógarkolefni 2.0 á pdf

Kröfusettið Skógarkolefni 2.0 fyrir kolefnisverkefni með nýskógrækt er aðgengilegt hér að neðan á pdf-formi til hagræðis fyrir fólk sem vill kynna sér reglurnar í einu skjali, til dæmis með því að prenta það út.

Eftir sem áður er opinber útgáfa reglnanna sú sem finna má á vefnum skogarkolefni.is og ávallt skal vísa í textann þar. Skógarkolefni 2.0 kom út árið 2023 og á vefnum fylgir margvíslegt ítarefni sem ekki er að finna í pdf-skjalinu.

Pdf-skjalið má hvorki fjölfalda né afrita með öðrum hætti án leyfis Skógarkolefnis. Það sama gildir um hvers kyns dreifingu skjalsins. Breytingar á innihaldi þessa skjals eru óheimilar.