Finna verkefnisstjóra

Þar sem skógrækt til vottaðrar kolefnisbindingar er nýtilkomin er þjónusta við slík verkefni enn á fárra hendi. Aðilar sem enn hafa þróað slík verkefni alla leið til fyrsta skrefs vottunar eru taldir upp hér að neðan.

Aðilar sem bjóða verkefnisstjórn

Skógræktin

Úlfur Óskarsson
Verkefnisstjóri kolefnismála
Sími: 864 6642
ulfur@skogur.is
Austurvegi 3, is-800 Selfoss

Yggdrasill Carbon

Björgvin Stefán Pétursson
framkvæmdastjóri
Sími: 555 0944
yggcarbon@yggcarbon.com
Fagradalsbraut 11, 700 Egilsstaðir
www.yggcarbon.is

Fleiri aðilar munu bætast í hópinn. Upplýsingar um þá birtast hér þegar tilefni er til.