Ákvörðun um framhald

Mikilvægt er að þeim kolefnisforða sem hefur bundist vegna tiltekins verkefnis sé viðhaldið en hann ekki skertur. Ákvörðun um hvernig best verður að því staðið verður tekin undir lok verkefnistímans.