Fullgildar einingar

Kolefniseiningar sem hafa verið sannprófaðar af vottunarstofu teljast vera fullgildar. Sjá nánari upplýsingar á vef Skógarkolefnis.