Gróðursetning

Í nýskógrækt er skógi nær undantekningarlaust komið til með því að setja ungplöntur, sem hafa verið framleiddar í gróðrarstöð (skógarplöntur), í skóglaust land.