Skráning verkefnis

Á undirbúningsstigi verkefna eða fljótlega eftir að framkvæmdir hefjast skal skrá Skógarkolefnisverkefni í Loftslagsskrá. Upplýsingar um það er að finna í leiðbeiningum til landeigenda og skráningarsíðan er á vef Loftslagsskrár.