Kolefnisspá

Þekking á kolefnisbindingu í nýskógrækt á Íslandi er byggð á margra áratuga reynslu og nákvæmum mælingum þúsunda skógarreita um allt land. Þessi þekking er undirstaða spálíkans um kolefnisbindingu skóga https://reiknivel.skogur.is. Nánari upplýsingar um notkun kolefnisbindingarspár er í kröfusetti Skógarkolefnis.