Sannprófun

Reglubundið faglegt mat vottunarstofu á því hvort kolefnisbinding verkefna er raunveruleg, hvort sem um er að ræða mælda eða áætlaða bindingu. Nánari upplýsingar er að finna í leiðbeiningum til landeigenda og kröfusetti Skógarkolefnis.