Stofnun verkefnis

Stofndagur verkefnis er síðasti dagur gróðursetningar. Nauðsynlegar íbætur eða endurgróðursetning vegna affalla skógarplantna breytir ekki stofndegi. Tímalína verkefna er talin frá stofndegi en ekki upphafsdegi þeirra.