Upphaf verkefnis

Upphafsdagur verkefnis er fyrsti dagur framkvæmda, hvort sem um er að ræða girðingarframkvæmdir, jarðvinnslu eða gróðursetningu. Gróðursetningu í tilteknu verkefni eða verkefnahópi þarf að ljúka innan fimm ára frá upphafsdegi.